Saturday, December 1, 2012

Sálfræðitilraunir

Vegfarenda-áhrifin 

Flestir eru tilbúnir að hjálpa öðrum – og leggja sig jafnvel í lífshættu til þess. Hér má sjá dæmi um mann sem hættir lífi sínu til að bjarga barni sem dettur í sjóinn. Það er óskráð regla að maður hjálpar öðrum. Hinsvegar er það líka óskráð regla að maður gerir eins og aðrir. Það hefur óvænt áhrif þegar fólk þarfnast hjálpar í margmenni.

 



  Breytiblinda


Horfðu á myndbandið 

  Aðlögunarþörf 

 Við höfum óvænta og sterka þörf fyrir að aðlagast félagslegum aðstæðum.

   

  Apakettir Harry Harlows



  Er hægt að þekkja lygara á látbragðinu

No comments:

Post a Comment