Monday, October 1, 2012

Hópverkefni um líkama mannsins


Reglur:

Allar myndir þurfa að vera teknar/teiknaðar af ykkur sjálfum.

Allur texti þarf að vera ykkar, ekki orðrétt endurtekning úr heimildum eða námsefni.

Viðmið:

Verkefnið á að vera skýrt og fallega upp sett.

Allir eiga að leggja fram vinnu við lausn þess.

Lýsing:

Ykkar verkefni er að gera kynningu (t.d. veggspjald úr pappír, Pages, myndband) um efni sem þið fáið úthlutað.

Ef þið gerið veggspjald á pappír þurfið þið að taka mynd af afurðinni og senda á ragnarkennari.

Skil:

Senda þarf verkefnið fyrir fimmtudaginn næsta.


1. Melting og ensím

Aldís, Hekla: Hvað eru/gera ensím?

Ali, Iðunn: Hvert er hlutverk tanna?

Alexandra, Jón F: Ferðalag fæðunnar frá munni til maga.

Alex, Freyja, Theódóra: Ferðalag fæðunnar frá maga til endaþarms.


2. Blóðrásin

Anton H, Hildur: Tvær blóðrásir.

Alma, Kara: Tvær tegundir af æðum.

Anna K, Karen: Hjartað.

Anika, Guðný: Hlutverk blóðrásarinnar.


3. Efnasamsetning blóðs

Aron B, India: Úr hverju er blóð?

Ari, Katrín W: Í hvaða blóðflokkum eru Íslendingar?

Anna L, Katrín R: Hvað eru blæðarar?

Arndís, Heiðrún: Rauð og hvít blóðkorn.


4. Öndun og frumuöndun

Birta K, Jón R: Hvað er frumuöndun?

Baldur, Margrét L: Lungun.

Anna R, Kharl: Hvers vegna er súrefni mikilvægt fyrir líkamann?

Ágústa, Hilmir: Hvað er bruni?


5. Taugakerfið

Daníel, Ólafur: Heilinn.

Birta L, Matthildur: Miðtaugakerfið.

Ársól, Kolbrún, Hafþór: Ósjálfráð viðbrögð.

Ásmundur, Hjörtur: Lýsið taugakerfinu.


6. Augað

Davíð V, Rebekka: Litasjón og svart/hvít sjón.

Brynjar, Natan: Hvernig virka gleraugu?

Benedikt, Sigrún H: Hvað er að vera nærsýnn eða fjarsýnn?

Bjargey, Kristjana: Hvaða augnlitir eru til?


7. Hormónar


Dóra, Sigfríð: Munur á hormónum og taugaboðum.

Dagur, Nóni: Hvernig tengjast hormónar hræðslu?

Benjamín, Sigurbjörg: Hvað eru sterar?

Bjarki, Kristófer: Nokkur dæmi um hormónalyf.


8. Insúlín

Emilía, Sóldögg: Hvað er sykursýki?

Emil, Sigurður E: Hvað er áunnin sykursýki?

Emma, Svandís: Hvernig er insúlín framleitt fyrir þá sem ekki framleiða það sjálfir?

Bjarni T, Lilja K: Hversu mikill sykur er í algengum matvælum og drykkjum (veljið nokkur).


9. Kynhormónar

Eydís, Stella: Karl- og kvenhormón?

Erika, Sindri: Hversu langur er tíðahringurinn?

Guðrún Dís, Telma V: Hvað veldur skalla?

Bjarni Þ, Mikael: Steranotkun í íþróttum.



10. Hitajafnvægi og úrgangur (vökvajafnvægi)

Eygló, Unnur: Þegar okkur er heitt...

Eva, Trausti: Þegar okkur er kalt...

Bryndís, Snædís: Hlutverk nýrnanna.


11. Reykingar

Gunnar, Vaka: Saga sígarettnanna.

Hinrik, Enzo, Þórlindur: Áhrif munntóbaks á heilsunna.


Helga, Helgi: Áhrif reykinga á heilsuna.

Egill, Sólveig: Hvers vegna er erfitt að hætta að reykja?



12. Áfengi

Heiða, Viktor: Hvað er alkóhólismi?

Hrefna, Þorvaldur: Hver eru skaðleg áhrif áfengisneyslu á heilsuna?

Erlendur, Telma L: Hvenær mega Íslendingar byrja að drekka? Hvenær byrja þeir í raun?